Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skilyrði
ENSKA
terms
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Ungverjaland hefur óskað eftir því við framkvæmdastjórnina að hún breyti skilyrðum fyrir skráningu þess svo að heimila megi innflutning lífrænt ræktaðra hráefna

[en] Hungary has requested the Commission to amend the terms of its inclusion in the list in order to permit the import of organically produced raw material.

Skilgreining
1 skilmáli, fororð
2 það að réttaráhrif loforðs eru ákvörðuð með þeim hætti að þau eru háð því að nánar tilgreindur (en stundum óviss) atburður gerist eða gerist ekki
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 349/2001 frá 21. febrúar 2001 um breytingu á reglugerð (EBE) nr. 94/92 um nákvæmar reglur um innflutning frá þriðju löndum sem kveðið er á um í reglugerð ráðsins (EBE) nr. 2092/91

[en] Commission Regulation (EC) No 349/2001 of 21 February 2001 amending Regulation (EEC) No 94/92 laying down detailed rules for implementing the arrangements for imports from third countries provided for in Council Regulation (EEC) No 2092/91

Skjal nr.
32001R0349
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira